Notaðu skápinn með öðrum METOD skápum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Notaðu skápinn með öðrum METOD skápum.
Sníddu draumaeldhúsið að þínum smekk með breiðu úrvali af hurðum, skápum, borðplötum, heimilistækjum, hnúðum og höldum.
Nýttu rýmið og vinnusvæðið betur með lýsingu og skipulagsvörum fyrir eldhúsið.
Þú getur stillt hæð hillunnar með forboruðum götum inni í skápnum.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
METOD veggbrautin auðveldar uppsetningu skápa á vegg.
Sterkbyggður 18 mm skápur með melamínyfirborði, raka- og rispuþolinn og auðveldur í þrifum.
Prófaðu og settu saman draumaeldhúsið með IKEA Home Planner-teikniforritinu. Þú getur gert það sjálf/ur eða fengið aðstoð frá teikniþjónustu í verslun IKEA.
Þú getur valið að fela fætur skápsins bakvið sökkul fyrir snyrtilegt útlit og auðveldari þrif.
Hugsaðu út í hvernig þú getur nýtt skápaplássið sem best með hillum eða skúffum þegar þú skipuleggur eldhúsið.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hægt að bæta við fótum, seldir sér.
Hurðir, skúffur, borðplata, hillur, lamir, sökklar og klæðningar selt sér.
Notaðu VARIERA plasttappa til að loka ónotuðum götum, seldir sér.
Skrúfur fylgja með.
IKEA of Sweden
Dýpt án brautar: 59.0 cm
Dýpt með braut: 60.0 cm
Breidd: 20.0 cm
Dýpt einingar: 60.0 cm
Hæð: 80.0 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Með því að nota endurnýjanlegt efni eins viðartrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Grind: Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur
Bak: Trefjaplata, Akrýlmálning