Þú getur auðveldlega snúið skurðarbrettinu og notað báðar hliðar þegar þú undirbýrð mat, því á þeim eru hallandi brúnir með góðu gripi.
Þú getur auðveldlega snúið skurðarbrettinu og notað báðar hliðar þegar þú undirbýrð mat, því á þeim eru hallandi brúnir með góðu gripi.
Hægt er að nota skurðarbrettið sem framreiðslubakka t.d. undir osta eða niðurskorið álegg.
Úr bambus, sterkum efnivið sem er auðveldur í umhirðu og fer vel með hnífa.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Jon Karlsson
Lengd: 24 cm
Breidd: 15 cm
Þykkt: 12 mm
Berið á með olíu sem er samþykkt fyrir matvæli.Má aðeins þvo í höndunum.
Endurnýjanlegt hráefni (bambus).
Bambus, olía