Skúffuframhliðin er bæði endingargóð og það er auðvelt að þrífa hana vegna þess að hún hefur slétta, lakkaða áferð.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Skúffuframhliðin er bæði endingargóð og það er auðvelt að þrífa hana vegna þess að hún hefur slétta, lakkaða áferð.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
IKEA of Sweden
Breidd: 35.5 cm
Breidd skáps: 40 cm
Hæð: 8 cm
Þykkt: 1.4 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota endurnýjanlegt efni eins viðartrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Trefjaplata, Akrýlmálning