Þú getur hengt upp yfirhafnir á fataslána þannig að þær haldi lögun sinni.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Þú getur hengt upp yfirhafnir á fataslána þannig að þær haldi lögun sinni.
Meðfylgjandi eru sex snagar fyrir töskur, trefla, hundaólar og aðra hluti sem þú vilt hafa innan handar.
HEMNES hattahillan hentar vel í forstofuna þar sem þú þarft mikið hirslupláss í litlu rými.
Á hillunni er pláss fyrir hatta, hanska, töskur og smærri kassa.
Notaðu fatahengið eitt og sér eða með öðrum húsgögnum í HEMNES línunni.
Endingargóð og stöðug, úr gegnheilum við og dufthúðuðu stáli.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Passar með öðrum húsgögnum í HEMNES línunni.
Carina Bengs
Breidd: 85 cm
Dýpt: 34 cm
Hæð: 40 cm
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Grunnefni: Gegnheilt birki, Akrýlmálning
Fataslá: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk