10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Skóhillan fullnýtir plássið því hún er í nokkrum hæðum. Stígvél og háir skór passa fremst og lægri skór fyrir aftan.
Þú getur auðveldlega séð og náð í skóna þína þar sem hillan er útdraganleg.
Skóhillan er úr málmi og þolir óhreinindi og raka sem oft fylgja þér og skónum þínum heim.
Heill botn hindrar að óhreinindi detti út fyrir hilluna.
Endingargott og auðvelt að þrífa.
Útdraganlega skóhillan rúmar um sex skópör.
Fáanlegt í mismunandi breiddum.
Hámarksburðarþol á við þegar þyngdin dreifist jafnt yfir flötinn.
Brautir fyrir útdraganlega skóhillu fylgja.
Passar eingöngu á PAX fataskáp 75×58 cm, sjáðu „Mál vöru“ fyrir nákvæma stærð.
Ehlén Johansson
Breidd: 68.1 cm
Breidd skáps: 75 cm
Dýpt: 56.4 cm
Hæð: 16.5 cm
Dýpt hirslu: 58 cm
Burðarþol: 16 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk