Þú getur deyft lýsinguna þráðlaust og auðveldlega aðlagað lýsinguna eftir þörfum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú getur deyft lýsinguna þráðlaust og auðveldlega aðlagað lýsinguna eftir þörfum.
Gefur beint ljós sem hentar vel til að lýsa upp smærri svæði.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Notaðu með TRÅDFRI LED spennubreyti og FÖRNIMMA rafmagnssnúru sem seld eru sér.
Hægt að deyfa með TRÅDFRI fjarstýringu sem seld er sér.
Innbyggð LED lýsing.
Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).
Litendurgjöf (CRI): >80.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Varan er CE merkt.
Mikael Warnhammar
Ljósstreymi: 100 Lumen
Lengd: 29 cm
Breidd: 7.4 cm
Hæð: 9.3 cm
Lengd rafmagnssnúru: 3.5 m
Orkunotkun: 1.50 W
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Áklæði/ Armur/ Skermur/ Brík: Stál, Duftlakkað
Kæliplata: Ál
Kúpulhaldari/ Samskeytabox/ Lokstatíf: Pólýkarbónatplast
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | L1305 Urshult |
Ljósið er með innbyggðri LED ljósaperu | A++ til A |
Ekki er hægt að skipta um ljósaperu í ljósinu | Já |
Meðalorkuflokkur | A+ |