Auðvelt er að halda áklæðinu hreinu því hægt er að taka það af og setja í þvottavél.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Auðvelt er að halda áklæðinu hreinu því hægt er að taka það af og setja í þvottavél.
Endingargott áklæði úr bómull og pólýester sem hefur verið þráðlitað til að skapa fallegan tveggja tóna blæ.
Þetta er aukaáklæði. Sófi er seldur sér.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 20.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Ola Wihlborg
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
35% bómull, 65% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)