Það er fljótlegt og auðvelt að breyta stærð borðsins fyrir mismunandi þarfir. Aukaplata er geymd undir borðplötunni til að stækka borðið þannig að það rúmi 4-6 manns.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Það er fljótlegt og auðvelt að breyta stærð borðsins fyrir mismunandi þarfir. Aukaplata er geymd undir borðplötunni til að stækka borðið þannig að það rúmi 4-6 manns.
Festingar sem koma í veg fyrir að gap myndist á milli borðplötunnar og aukaplötunnar og heldur aukaplötunni á sínum stað.
Það er auðvelt fyrir einn að breyta stærð borðsins.
Hentug hirsla fyrir aukaplötuna er undir borðplötunni.
Með glærlakkaðri áferð sem auðvelt er að þrífa.
Fyrir fjóra til sex.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Carina Bengs
Hámarkslengd: 155 cm
Hæð: 74 cm
Þvermál: 110 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að endurvinna.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Borðplata/ Stækkunarplata: Spónaplata, Melamínþynna, Akrýlmálning, Plastkantur
Hliðarlisti/ Efri listi/ Botn: Trefjaplata, Akrýlmálning
Stólpi: Akrýlmálning
Fótur: Gegnheilt birki, Akrýlmálning