Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Nike Karlsson
Lengd: 37 cm
Dýpt: 4 cm
Hæð: 8 cm
Burðarþol/snagi: 4 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk