Tröppurnar henta bæði fyrir börn og fullorðna þar sem þær hafa verið prófaðar og samþykktar með burðarþol upp að 100 kg.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Tröppurnar henta bæði fyrir börn og fullorðna þar sem þær hafa verið prófaðar og samþykktar með burðarþol upp að 100 kg.
Með stömu yfirborði; minnkar hættuna á að renna til.
Kollurinn er stöðugur þar sem hann er með stömu undirlagi svo hann renni síður til.
K Hagberg/M Hagberg
Breidd: 44 cm
Dýpt: 35 cm
Hæð sætis: 25 cm
Burðarþol: 100 kg
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Grunnefni: Pólýprópýlenplast
Fótur/ Hnúður: Gervigúmmí