Tilbúin göt fyrir fætur auðvelda samsetningu.
Tilbúin göt fyrir fætur auðvelda samsetningu.
Yfirborðið er úr bambus, sem er slitsterkur, endurnýjanlegur og sjálfbær efniviður.
Chenyi Ke
Lengd: 140 cm
Breidd: 65 cm
Þykkt: 3.0 cm
Þrífðu með rökum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Endurnýjanlegt hráefni (bambus).
Toppur/ Botn: Bambus, Glært akrýllakk
Grind: Bambus
Fyllingarefni: Pappafylling með vaxkökumynstri (a.m.k. 70% endurunnið), Spónaplata