Efnið er úr endurunnu pólýester. Með því að nýta efni sem annars yrði hent erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Efnið er úr endurunnu pólýester. Með því að nýta efni sem annars yrði hent erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Þú getur jafnvel haft hirsluna undir rúmi – hentar vel fyrir aukarúmföt, púða og rúmteppi.
Ver fötin þín og rúmfötin frá því að ryk setjist í þau.
Auðvelt að draga út því það er handfang á hirslunni.
Fatnaður og annar textíll helst ferskur lengur, þar það loftar um netið á hornunum.
Þegar þú þarft ekki kassann og þarft að spara pláss getur þú einfaldlega opnað krækjurnar á hliðunum og brotið hann saman.
Hannað fyrir PAX fataskáp, 75x58 cm.
IKEA of Sweden
Breidd: 69 cm
Dýpt: 55 cm
Hæð: 19 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með mildu sápuvatni.
Með því að nota endurunnið pólýester í vefnaðarvöruna í vörunni notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Innlegg: Pólýprópýlenplast