Raðaðu saman hengiljósi sem hentar þér, með því að setja saman lampaskerm og hangandi perustæði.
Raðaðu saman hengiljósi sem hentar þér, með því að setja saman lampaskerm og hangandi perustæði.
Þú getur skapað einstakt útlit með því að krumpa pappírslögin mismikið, eftir þörfum.
Þú getur skapað ljúft, þægilegt andrúmsloft á heimilinu þínu, með pappírslampa sem dreifir dempuðu og skrautlegu ljósi.
Rafmagnssnúra er seld sér.
Sigga Heimis
Hæð: 55 cm
Þvermál: 85 cm
Þurrkaðu af ljósinu með afþurrkunarklút.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Endurnýjanlegt efni (sterín).
Með því að nota endurunnin pappír í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Skermur: Pappír
Haldari fyrir skerm: Styrkt pólýamíðplast
Birtudreifir: Pólýkarbónatplast