Hnúðarinir eru úr hvítu postulíni og gefa eldhúsinu hefðbundið útlit.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hnúðarinir eru úr hvítu postulíni og gefa eldhúsinu hefðbundið útlit.
Passar fyrir hurð 16-21 mm að þykkt.
Skrúfur fylgja með.
K Hagberg/M Hagberg
Dýpt: 24 mm
Þvermál: 23 mm
Þvermál borgats: 5 mm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Grunnefni: Harðpostulín
Málmhlutir: Sink, Nikkelhúðað, Glært akrýllakk