Sterkt hnífsblað auðveldar það að sneiða og saxa t.d. kjöt og rótargrænmeti.
Sterkt hnífsblað auðveldar það að sneiða og saxa t.d. kjöt og rótargrænmeti.
Efnið í handfanginu gefur gott grip.
Úr mólýbden/vanadíumstáli, sem er ryðfrítt, og því halda hnífarnir bitinu lengur.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Håkan Olsson
Lengd: 34 cm
Lengd hnífsblaðs: 20 cm
Eingöngu handþvottur.
Blað: Ryðfrítt stál
Handfang: Pólýprópýlenplast, Gervigúmmí