Bolli úr gleri gerir þér kleift að sjá hvenær teið er tilbúið.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Bolli úr gleri gerir þér kleift að sjá hvenær teið er tilbúið.
Má bæta við IKEA 365+ glasamottu, 10 cm.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
Hert gler þarf að umgangast með varkárni! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega.
Preutz/Wihlborg/Braasch/Karlsson
Hæð: 9 cm
Rúmtak: 36 cl
Má fara í örbylgjuofn.Má fara í uppþvottavél.
Inniheldur ekki kadmíum eða blý.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Hert gler
Skeið, 17 cm
Glasamotta, 10 cm