Þú getur valið að nota annað hvort ljúfloku eða þrýstiopnara.
Þú getur valið að nota annað hvort ljúfloku eða þrýstiopnara.
Með þrýstiopnara þarft þú ekki hnúða eða höldur, þú opnar með að þrýsta létt á hurðina.
Með ljúfloku lokast hurðirnar hljóðlega og mjúklega.
Hnúðar og höldur eru seld sér.
Ef þú velur BESTÅ með ljúflokum mælum við með að bæta hnúðum eða höldum við skúffurnar/skápana svo auðveldara sé að opna.
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Málmhluti: Stál, Nikkelhúðað
Plasthlutar: Asetalplast