Hurðin felur eigur þínar og ver þær fyrir ryki.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hurðin felur eigur þínar og ver þær fyrir ryki.
Hægt er að velja hvort hurðin opnist til hægri eða vinstri.
Þarf að bæta við BESTÅ lömum. Á eina hurð þarf einn pakka af lömum. Seldar sér.
Hægt að bæta við hnúðum eða höldum. Selt sér.
IKEA of Sweden
Breidd: 60 cm
Hæð: 64 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.
Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur