Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa fataskápinn við vegginn innifaldar.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa fataskápinn við vegginn innifaldar.
Lamir með innbyggðum dempurum sem hægir á hurðinni og lokar henni bæði hljóðlega og mjúklega.
Innbyggður dempari grípur skúffuna þannig að hún lokast hægt, hljóðlega og mjúklega.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Það er einfalt fyrir þig að hengja upp föt utan á fataskápinn því það er gróp efst á honum.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Ein fataslá og ein stillanleg hilla fylgja með.
Fatasláin rúmar um tuttugu skyrtur á herðatrjám.
Skúffan rúmar um tíu samanbrotnar buxur eða tuttugu stuttermaboli.
Ein hilla rúmar um fimmtán samanbrotnar buxur eða 30 stuttermaboli.
Ebba Strandmark
Breidd: 88 cm
Dýpt: 58 cm
Hæð: 208 cm
Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerhreinsi.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Toppur/ Fremri rim/ Bakslá/ Skúffuframhlið/ Hurðarkarmur: Trefjaplata, Akrýlmálning
Hliðarplata: Spónaplata, Trefjaplata, Akrýlmálning
Stuðningslisti/ Bakslá: Trefjaplata
Bakhlið/ Skúffubotn: Trefjaplata, Pappírsþynna
Bakslá: Gegnheill viður
Fótur: Gegnheill viður, Akrýlmálning
Fataslá: gegnheilt greni, Glært akrýllakk
Stillanleg hilla/ Áföst hilla: Spónaplata, Akrýlmálning
Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Spónaplata, Plastþynna
Hurðarspjald: Gler