Skúffan rennur mjúklega og er með skúffustoppara.
Skúffan rennur mjúklega og er með skúffustoppara.
Innbyggður dempari grípur skúffuna þannig að hún lokast hægt, hljóðlega og mjúklega.
Passar með öðrum húsgögnum í TYSSEDAL línunni.
Ebba Strandmark
Breidd: 51 cm
Dýpt: 40 cm
Hæð: 59 cm
Breidd skúffu (innanmál): 37 cm
Dýpt skúffu (innanmál): 33 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Grunnefni/ Hilla/ Fótur: Trefjaplata, pólýestermálning
Skúffuhliðar: Spónaplata, Plastþynna
Skúffubotn: Trefjaplata, Pappírsþynna