Finnst þér leiðinlegt að búa um rúmið? Prófaðu þá teygjulak næst. Auðvelt að teygja yfir dýnuna og öruggt fyrir barnið þar sem teygjan heldur lakinu á sínum stað.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Finnst þér leiðinlegt að búa um rúmið? Prófaðu þá teygjulak næst. Auðvelt að teygja yfir dýnuna og öruggt fyrir barnið þar sem teygjan heldur lakinu á sínum stað.
Teygjulakið er bæði endingargott og auðvelt í umhirðu, þvoðu það á 60°C og leyfðu því að þorna. Þú þarft ekki að strauja lakið þar sem það verður slétt og fínt um leið og þú teygir það yfir dýnuna.
Framleitt úr 100% bómull, náttúrulegt efni sem er mjúkt viðkomu og verður jafnvel mýkri við hvern þvott. Prófað og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins.
Passar í öll ungbarnarúmin okkar.
Fyrir börn frá fæðingu.
IKEA of Sweden
Lengd: 120 cm
Breidd: 60 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.Getur hlaupið um 5%
IKEA hefur bannað notkun klórbleikiefna í framleiðslu á vefnaðarvörum og pappírsvörum, vegna neikvæðna áhrifa þess á umhverfið.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Frá árinu 1996 hefur IKEA bannað skaðleg litarefni, t.d. asóliti, í vefnaðarvöru og framleiðslu leðurefna.
Bómullin í vörunni er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri en þannig drögum við úr umhverfisáhrifum. Það að auki fá bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og bómull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
100% bómull
Teygjulak fyrir ungbarnarúm, 60x120 cm