Barnið getur notað trönurnar til ýmissa hluta. Það er tússtafla á annarri hliðinni og krítartafla á hinni.
Barnið getur notað trönurnar til ýmissa hluta. Það er tússtafla á annarri hliðinni og krítartafla á hinni.
Hægt að fella saman til að geyma.
VARÚÐ! KÖFNUNARHÆTTA – smáhlutir. Ekki fyrir börn undir 3 ára.
Fyrir 3 ára og eldri.
Notið eingöngu tússtöflupenna á hvítu töfluna.
Varan er CE merkt.
Hægt að bæta við MÅLA teiknipappírsrúllu.
IKEA of Sweden
Lengd: 43 cm
Breidd: 62 cm
Hæð: 118 cm
Þrífðu með rökum klút.
Má taka í sundur til endurvinnslu.
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Hlutir úr viði: Gegnheil fura, Glært akrýllakk
Pappahluti: Akrýlmálning, Trefjaplata
Löm: Pólýamíðplast