Ómeðhöndlaður harðviður er endingargott náttúrulegt efni sem er enn slitsterkara þegar búið er að olíu- eða vaxbera yfirborðið.
Ómeðhöndlaður harðviður er endingargott náttúrulegt efni sem er enn slitsterkara þegar búið er að olíu- eða vaxbera yfirborðið.
Þú getur fært hillurnar til og hagað bilinu eftir þínum þörfum.
Gegnheil fura er náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.
Skápurinn passar í IVAR hirslur en þú getur einnig notað hann einan og sér.
Tvær stillanlegar hillur fylgja.
IKEA of Sweden
Breidd: 80 cm
Dýpt: 50 cm
Hæð: 83 cm
Burðarþol/hilla: 45 kg
Þurrkaðu af með þurrum klút.Blettir nást af með strokleðri eða fínum sandpappír.Hægt að olíu- eða vaxbera, lakka eða mála með viðarmálningu til að verja yfirborðið og auðvelda umhirðu.
Við gerum strangar kröfur um viðarefni sem við notum, þ.m.t. bann við ólöglega felldum við. Frá árinu 2020 viljum við að allur viður sem við notum komi frá sjálfbærari aðilum og sé auðkenndur sem vottaður eða endurunninn.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Grunnefni/ Hurðarþil: Gegnheil fura
Bakhlið: Trefjaplata