Froskaborðbúnaðurinn hefur allt það sem barnið þitt þarf til að borða og drekka sjálft – og smekk til að grípa það sem fer framhjá.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Froskaborðbúnaðurinn hefur allt það sem barnið þitt þarf til að borða og drekka sjálft – og smekk til að grípa það sem fer framhjá.
Unnið úr skaðlausu plasti, sama efni og notað er í pela, einnota bleiur og nestisbox.
Stútur málsins og stóru handföngin tvö auðvelda barninu að halda á málinu, stjórna því og drekka sjálft. Og málið stendur stöðugt á litlu froskalöppunum.
Hægt er að stækka og minnka hálsmál smekksins og auðvelt er að þrífa vasann sem grípur matinn.
Í lokinu er pláss fyrir nef barnsins svo þægilegt sé að drekka án þess að þurfa að halla höfðinu langt aftur.
Skeiðin er gerð fyrir litlar hendur og munna – tilvalið þegar barnið þitt vill byrja að borða sjálft.
Fyrir börn frá fæðingu.
J Egnell/H Bodin
Lengd: 30 cm
Breidd: 20 cm
Hæð: 10 cm
Það má setja skálina og könnuna í örbylgjuofn; hitið matvæli upp að 100°C.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Hægt að endurvinna.
Smekkur: Pólýetýlenplast
Skál/ Bolli/ Lok/ Skeið: Pólýprópýlenplast