Úr harðpostulíni, sem gerir eldfasta mótið höggþolið og endingargott.
Það er auðvelt og öruggt að halda á og lyfta ofnbakkanum þar sem handföngin eru stór.
Flott hönnun matarstellsins gerir þér kleift að stafla minni stærðum í þær stærri og fengið þannig pláss fyrir aðra hluti.
Mál vöruLengd : 18 cm
Breidd : 13 cm
Hæð : 6 cm
Má fara í örbylgjuofn.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í ofn.
HönnuðurPreutz/Wihlborg/Braasch/Karlsson
Inniheldur ekki kadmíum eða blý.
EfniHarðpostulín