Ef vaskurinn er einfaldur getur þú notað vaskafatið sem skilrúm til að gera hann tvöfaldan.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Ef vaskurinn er einfaldur getur þú notað vaskafatið sem skilrúm til að gera hann tvöfaldan.
Þú getur sparað vatn með því að þvo upp í vaskafatinu frekar en undir rennandi vatni.
Úr endingargóðu plasti sem er öruggt fyrir mat og langtíma notkun.
Notaðu með öðrum GRUNDVATTNET aukahlutum fyrir vaska og búðu til gagnlegt vinnupláss.
Varan er CE merkt.
Brickstad/Palleschitz/Petersén
Lengd: 39 cm
Breidd: 23 cm
Hæð: 16 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Skál: Pólýprópýlenplast
Fætur: Gervigúmmí