Það er auðvelt að útbúa hentuga eldunaraðstöðu með SUNNRESTA eldhúsinu, þar sem gott er að elda jafnvel þó plássið sé af skornum skammti.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Það er auðvelt að útbúa hentuga eldunaraðstöðu með SUNNRESTA eldhúsinu, þar sem gott er að elda jafnvel þó plássið sé af skornum skammti.
Vaskur úr ryðfríu stáli, sem er hreinlegt, endingargott og slitsterkt efni.
Það er hægt að velja hvort hillan sé hægra eða vinstra megin.
Fljótlegt og auðvelt að setja saman, og taka í sundur.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Húsgagnið þarf að festa við vegg.
VARÚÐ! SUNNERSTA hilluna ætti aðeins að hengja á efstu slána á SUNNERSTA smáeldhúsinu. Það ætti hvorki að hengja hana á neðri slárnar sem eru skrúfaðar á né á hjólavagn.
Notaðu með LILLVIKEN vatnslás og sigti.
Hægt að bæta við GRUNDVATTNET aukahlutum fyrir vaska, til að nýta plássið við vaskinn sem best.
Hægt að bæta við SUNNERSTA aukahlutum í eldhús.
5 hankar fylgja með.
Henrik Preutz
Breidd: 112 cm
Dýpt: 56 cm
Hæð: 139 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Grind/ Hilla: Stál, Pólýesterduftlakk
Vinnuborð: Ryðfrítt stál
Snagi: ABS-plast
Stuðningspúði: EVA-plast.