Límdu krítarlímmiðana hlið við hlið á veggnum til að gera stóra töflu, eða klipttu út þín eigin form.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Límdu krítarlímmiðana hlið við hlið á veggnum til að gera stóra töflu, eða klipttu út þín eigin form.
Útbúðu stóra krítartöflu með því að líma krítarlímmiðana í 50x70 cm ramma.
Með skrautlímmiðum er auðvelt að endurnýja herbergi, án þess að mála eða setja upp veggfóður.
Ekki setja límmiðana á viðkvæma staði! Yfirborð á slíkum stöðum, t.d. á veggfóðri, gæti skemmst þegar miðarnir eru fjarlægðir.
Fyrir 8 ára og eldri.
Krítar seldar sér.
Lengd: 50 cm
Breidd: 35 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þurrkaðu af með afþurrkunarklút og með rökum klút til að fjarlægja uppsafnaðar krítarleifar þegar þörf er á.
Grunnefni: Pólýprópýlenplast, Glært akrýllakk
Pappír: Pappír