Rúllugardínan dempar dagsbirtuna og hindrar að aðrir sjái inn.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Rúllugardínan dempar dagsbirtuna og hindrar að aðrir sjái inn.
Rúllugardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna.
Hægt að festa bæði innan í og utan við gluggakarminn eða í loftið.
Gardínan er með búnað sem rúllar gardínunni upp hægt og mjúklega.
Þú þarft ekki að skipta út festingum eða bora ný göt þótt þú skiptir um rúllugardínur. Meðfylgjandi vegg- og loftfestingar passa fyrir HOPPVALS og TRIPPEVALS plíseraðar gardínur og SKOGSKLÖVER rúllugardínur.
Veggfestingar innifaldar.
Loft og veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notið skrúfur/festingar sem henta loftum/veggjum heimilisins. Selt sér.
Það er auðvelt að draga gardínuna niður með RIKTIG dragstönginni.
Ekki er hægt að stytta gardínuna.
RIKTIG dragstöng er seld sér.
David Wahl
Breidd efnis: 100 cm
Breidd rúllu: 103.4 cm
Lengd: 195 cm
Flötur: 1.95 m²
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Veggfesting: Stál, Pólýkarbónat/ABS-plast, Duftlakkað
Efri slá/ Neðri slá: Ál, Húðun á málm
Vefnaður: 81% pólýester (100% endurunnið), 19% nælon
Dragstöng, 73-133 cm