Skrifborðið er hannað til þess að vaxa með barninu þar sem hægt er að stilla hæðina á þrjá mismunandi vegu.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Skrifborðið er hannað til þess að vaxa með barninu þar sem hægt er að stilla hæðina á þrjá mismunandi vegu.
Auðvelt er að stilla hæðina á borðinu í 59, 66 eða 72 cm með því að nota hnúðana á fótunum.
Þú getur haldið snúrunum til haga með því að leiða þær í gegnum snúrugeymsluna á milli fram- og afturfótanna.
Til að barnið þitt geti geymt penna, möppur og blöð getur þú bætt við PÅHL viðbótareiningu eða borðhillu.
Til að koma í veg fyrir að einingarnar falli fram fyrir sig þarf skrifborðið að vera upp við vegg þegar viðbótareiningu eða hillueiningu er bætt við.
Notaðu FIXA hringbor til að gera gat á skrifborðsplötuna fyrir snúrur, seldur sér.
S Fager/J Jelinek
Breidd: 96 cm
Dýpt: 58 cm
Lágmarkshæð: 59 cm
Hámarkshæð: 72 cm
Burðarþol: 50 kg
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastkantur, Akrýlmálning, Glært akrýllakk
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk