Sterkleg grindin er úr gegnheilli furu. Náttúrulegar misfellur í viðnum gera hvert rúm einstakt. Rúmið hefur verið bæsað og lakkað sem gerir það endingarbetra og auðveldara í umhirðu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Sterkleg grindin er úr gegnheilli furu. Náttúrulegar misfellur í viðnum gera hvert rúm einstakt. Rúmið hefur verið bæsað og lakkað sem gerir það endingarbetra og auðveldara í umhirðu.
Höfðagaflinn er hár og því getur þú setið í þægindum í rúminu – komdu fyrir nokkrum púðum og njóttu þess að lesa eða horfa á sjónvarpið.
Fallegt handverk allan hringinn. Því ekki að stilla því upp í miðju rýmisins og njóta?
Undir rúminu er gott pláss fyrir hirslur – fullkomið fyrir aukasængur.
Hár fótagafl kemur í veg fyrir að rúmföt detti úr rúminu og niður á gólf á meðan þú sefur.
Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur.
Rimlabotn með sautján rimlum úr límtré sem laga sig að þyngd líkamans og færa dýnunni aukinn sveigjanleika.
Rimlabotn er innifalinn í verðinu en pakkaður sér.
Búðu til auka geymslupláss undir rúminu með RÖMSKOG kössum.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
Carina Bengs
Lengd: 211 cm
Breidd: 104 cm
Hæð fótagafls: 66 cm
Hæð höfðagafls: 112 cm
Lengd dýnu: 200 cm
Breidd dýnu: 90 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Gegnheil fura, Bæs, Glært akrýllakk
Rimlabotn: Samlímdur viðarspónn, Birkispónn, Harpixhúðað
Borði: 100 % pólýester