Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur.
Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur.
Þessi rúmgrind hentar vel með þeim vefnaði og rúmfatnaði sem höfðar til þín.
Höfðagaflinn er hár og því getur þú setið í þægindum í rúminu – komdu fyrir nokkrum púðum og njóttu þess að lesa eða horfa á sjónvarpið.
Það er auðvelt að ryksuga undir rúmgrindinni til að halda rýminu hreinu og rykfríu.
Rimlabotn með sautján rimlum úr límtré sem laga sig að þyngd líkamans og færa dýnunni aukinn sveigjanleika.
SKORVA miðstoð er innifalin í verðinu en pökkuð sér. Viðheldur stöðugleika rúmgrindarinnar og heldur dýnunni á sínum stað.
Rimlabotn er innifalinn í verðinu en pakkaður sér.
Bættu við tveimur eða fjórum MALM rúmfatahirslum til að fá auka hirslupláss.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
Passar með öðrum húsgögnum í MALM línunni.
IKEA of Sweden/Eva Lilja Löwenhielm
Lengd: 209 cm
Breidd: 196 cm
Hæð fótagafls: 38 cm
Hæð höfðagafls: 100 cm
Lengd dýnu: 200 cm
Breidd dýnu: 180 cm
Hæð: 100 cm
Hæð undir húsgagni: 21 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Rúmgrind
Að minnsta kosti 80% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegum við.
Rimlabotn
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Rúmgrind
Höfða/fótagafl: Spónaplata, Trefjaplata, Áþrykkt og upphleypt akrýlmálning, Plastkantur, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið)
Rúmhlið: Spónaplata, Trefjaplata, Áþrykkt og upphleypt akrýlmálning, Pappír, Plastkantur
Miðstoð
Galvaníserað stál
Rimlabotn
Rimlabotn: Samlímdur viðarspónn, Birkispónn, Harpixhúðað
Borði: 100 % pólýester