Bættu við innvolsi úr KOMPLEMENT línunni til að koma á skipulagi í fataskápnum.
Bættu við innvolsi úr KOMPLEMENT línunni til að koma á skipulagi í fataskápnum.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Hurðir og innvols er selt sér.
Í þessari samsetningu eru rammar, 2 stykki 75 cm og 2 stykki 50 cm .
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Lágmarkslofthæð: 239 cm. Fylgdu samsetningarleiðbeiningunum.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
IKEA of Sweden
Breidd: 249.5 cm
Dýpt: 58.0 cm
Hæð: 236.4 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Spónaplata, Trefjaplata, ABS-plast, Pólýprópýlenplast, Þynna