Leikfangakista sem lítur út eins og ferðataska er fullkominn undir allt sem þarf í ævintýrin heima við.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Leikfangakista sem lítur út eins og ferðataska er fullkominn undir allt sem þarf í ævintýrin heima við.
Handhæga handfangið auðveldar það að ná í og ganga frá kistunni, jafnvel fyrir lítil börn. Það er líka auðvelt að opna og loka því að lokið er með franskan rennilás.
Það er hólf fyrir merkimiða á lokinu og því auðelt að merkja annað hvort með nafni eða innihaldi.
Auðvelt að þrýsta saman til að spara pláss þegar það er ekki í notkun.
Malin Unnborn
Breidd: 57 cm
Dýpt: 35 cm
Hæð: 28 cm
Handþvottur í köldu vatni (30°C).Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
100% pólýester