Stóllinn er með sjálfvirkan bak- og sætishalla sem aðlagar sig að hreyfingum þínum og þyngd.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Stóllinn er með sjálfvirkan bak- og sætishalla sem aðlagar sig að hreyfingum þínum og þyngd.
Stuðningur við mjóhrygginn dregur úr álagi.
Þú situr þægilega þar sem hægt er að stilla hæð stólsins.
Hjólin eru með bremsubúnaði sem heldur stólnum á sínum stað þegar þú stendur upp og losar um hann þegar þú sest niður.
Varan hefur verið hönnuð og prófuð fyrir notkun á heimilum.
Hægt að bæta við KOLON gólfhlíf.
Hjólin eru hönnuð fyrir mjúk gólf.
Ola Wihlborg
Hámarksþyngd: 110 kg
Dýpt: 65 cm
Hámarkshæð: 123 cm
Breidd sætis: 52 cm
Dýpt sætis: 45 cm
Lágmarkshæð sætis: 45 cm
Hámarkshæð sætis: 58 cm
Hreinsaðu með ryksugu.Þrífðu með rökum klút.
Miðja fyrir krossfót/ Krossfótur: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Hjól: Pólýprópýlenplast
Sætissvampur/ Svampur í ambrík: Pólýúretansvampur 35 kg/m³
Húðað efni: 75% pólýester, 25% bómull, 100% pólýúretan
62% pólýúretan, 28% pólýester, 10% bómull
Vefnaðarhluti: 100% pólýester
Vefnaður: 100 % pólýester