Krukkan er með loftþéttu loki svo hún hentar vel fyrir heimagerðar sultur og hlaup.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Krukkan er með loftþéttu loki svo hún hentar vel fyrir heimagerðar sultur og hlaup.
Þú getur dregið úr matarsóun með því að geyma þurrvöru í íláti með loftþéttu loki, vegna þess að þá skemmist hún síður.
Krukkan er loftþétt og hentar vel til að varðveita mat. En hafa skal í huga að þéttikanturinn þarf að vera hreinn og heill til að virka rétt.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
IKEA of Sweden
Hæð: 7 cm
Þvermál: 7 cm
Rúmtak: 13 cl
Fjöldi í pakka: 3 stykki
Inniheldur ekki kadmíum eða blý.
Með því að framleiða vörur sem hjálpa fólki að takmarka sorp stuðlum við að sjálfbærara heimilislífi.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Gler, Náttúrulegt gúmmí, Ryðfrítt stál
Sleif
Mælikanna, 1.0 l