Með sogskálum sem festast við slétt yfirborð eins og gler, spegla og flísar.
Með sogskálum sem festast við slétt yfirborð eins og gler, spegla og flísar.
Úr sinkhúðuðu stáli sem er endingargott og ryðþolið.
Festist aðeins við slétt og flatt yfirborð eins og gler, spegla og flísar.
Ef efnið í veggnum er öðruvísi þá getur þú valið að skrúfa sogskálarnar við vegginn í staðinn.
Hreinsaðu flísarnar áður en sogskálin er fest við, til að tryggja betra grip.
Burðarþol hvers snaga er allt að 2 kg.
Ekki festa á veggfóður fyrir baðherbergi eða hvaða veggfóður sem er þar sem það getur valdið skemmdum.
Nike Karlsson
Burðarþol/snagi: 2 kg
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu af með þurrum klút.Passaðu að herða skrúfuna á þriggja mánaða fresti til að auka stöðugleika.
Stál, galvaníserað, Duftlakkað