Skúffubrautirnar eru með innbyggðri þrýstiopnun. Það er því hvorki þörf á höldum né hnúðum þar sem ýtt er lauslega á skúffuna til að opna hana.
Skúffubrautirnar eru með innbyggðri þrýstiopnun. Það er því hvorki þörf á höldum né hnúðum þar sem ýtt er lauslega á skúffuna til að opna hana.
Eiginleikar:
Þrýstiopnunin krefst þess að það sé bil á milli skápsins og skúffuframhliðarinnar svo hægt sé að opna skúffuna. Bilið er nauðsynlegt fyrir virkni vörunnar en ekki galli.
IKEA of Sweden
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Galvaníserað stál