Öryggisgrindin kemur í veg fyrir að barnið þitt detti út úr rúminu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Öryggisgrindin kemur í veg fyrir að barnið þitt detti út úr rúminu.
Rimlabotn gefur góða loftræstingu.
LURÖY rimlabotn er innifalinn í verðinu en pakkaður sér.
Burðarþol gefur til kynna kyrrstöðuþyngd, þ.e. þyngdina sem rúmið þolir þegar þú liggur eða situr kyrr í því.
Öryggisslá 7,5x90 cm fylgir.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
Anna Efverlund
Lengd: 165 cm
Breidd: 75 cm
Hæð fótagafls: 48 cm
Hæð höfðagafls: 68 cm
Hæð undir húsgagni: 22 cm
Burðarþol: 100 kg
Lengd dýnu: 160 cm
Breidd dýnu: 70 cm
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Hægt að endurvinna.
Höfðagafl/ Fótagafl/ Stuðningslisti: Trefjaplata, Akrýlmálning
Rúmhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning, Glært akrýllakk
Plasthluti: Harðgert pólýstýrenplast
Rimlar úr límtré: Beykispónn, Birkispónn, Harpixhúðað
Borði: 100% pólýester
1 x Rúmgrind og öryggisgrind
Vörunúmer: 80125124
70x160 cm