Close
Fara í körfu
Close
Nýtt

motta, flatofin

SODERUP

ólitað/marglitt
4.990 kr.
75x200 cm
Vörunúmer: 60335986
Nánar um vöruna

Nánar um vöruna

Mál vöru

Lengd : 200 cm

Breidd : 75 cm

Flötur : 1.50 m²

Yfirborðsþéttleiki : 1333 g/m²

Þú þarft 1 STOPP FILT stamt undirlag (165x235 cm) fyrir þessa mottu. Klippið ef þörf er á.

Mottan er vélofin.

Meðhöndlun

Má ekki þvo.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Má ekki strauja.

Má ekki setja í þurrhreinsun.

Ryksugið og snúið mottunni reglulega.

Notið alltaf venjulegan ryksuguhaus, ekki nota snúningsburstann, þegar teppi eru ryksuguð.

Ef efnið er haft of nálægt ofni eða öðrum heitum hlutum, getur það þornað upp og eyðilagst.

Hönnuður

Paulin Machado

Umhverfisvernd

Endurnýjanlegt hráefni (sjávargras).

Efni

Yfirborð: 67% sjávarplöntur, 24% pálmalauf, 8% pólýester, 1% sterkar júta-basttrefjar

Yfirborðslag: Glært akrýllakk