Hlífin gerir vírhilluna slétta og stöðuga, sem er fullkomið ef þú vilt hafa smáhlutina þína á henni.
Hlífin gerir vírhilluna slétta og stöðuga, sem er fullkomið ef þú vilt hafa smáhlutina þína á henni.
Auðvelt að festa og taka af.
Má líka nota á baðherbergjum eða á öðrum stöðum innandyra þar sem raki er mikill.
Passar á OMAR hillu, 92x92x36 cm.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
IKEA of Sweden
Breidd: 92 cm
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Hilla: Stál, Galvaníserað stál
Límband: Þanið póýetýlenplast