Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Close

Skemill

SÖDERHAMN

Samsta ljósbleikt
Samsetningarvara
20.900,-

Slitsterkt efni úr örtrefjum með mjúkri, sléttri áferð.

Aðrar vörur í SÖDERHAMN línunni

SÖDERHAMN ákl, sætiseining FINNSTA túrkís SÖDERHAMN 3s ein FINNSTA hvítt SÖDERHAMN 6 s. hsófi 291x291 FINNSTA túrkís SÖDERHAMN hæstó Samsta dökkgrátt SÖDERHAMN sætiseining Samsta dökkgrátt SÖDERHAMN 3s ein SAMSTA ljósbleikt SÖDERHAMN ákl, skem Samsta ljósbleikt SÖDERHAMN 6 s. hsófi 291x291 SAMSTA ljósbleikt SÖDERHAMN ákl, sætiseining Finnsta hvítt SÖDERHAMN hornein. Samsta dökkgrátt

Nánar um vöruna

Slitsterkt efni úr örtrefjum með mjúkri, sléttri áferð.

Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.

Sætiseiningar sem hægt er að tengja saman á mismunandi vegu eða hafa einar og sér.

Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Mál vöru

Breidd : 93 cm

Dýpt : 93 cm

hæð sætis : 40 cm

Meðhöndlun

Laust áklæði: Má þvo í vél við hámark 30°C, venjulegur þvottur.

Þvegið sér.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Straujaðu við hámark 100°C.

Strauið á röngunni.

Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.

Hönnuður

Ola Wihlborg

Efni

Grind, skemill

Grind: Krossviður, Formaður beykikrossviður, Beykispónn, Stál, Filtefni, Gegnheill viður

Bólstrun: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Holtrefjapólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni

Teygjanlegir borðar: 100% pólýester

Húðuð vattering: Holtrefjapólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni

Rúmbotnsfesting: Pólýprópýlenplast

Rimlabotn: Beyki- eða birkispónn, Beykispónn, Birkispónn, Beykispónn, Birkispónn

Franskur rennilás: pólýamíðplast


Áklæði, skemill

97% pólýester, 3% nælon

1 x Grind, skemill

SÖDERHAMN

Vörunúmer: 00223883