Close
Fara í körfu
Close
Nýtt

hægindastóll

JASSA

þéttofin seta
6.950 kr.
58x72x77 cm
Vörunúmer: 50348593
Nánar um vöruna

Handgert af færu handverksfólki, sem gerir hvern hlut einstakan.

Aðrar vörur í JASSA línunni

JASSA hliðardiskur 22 cm beinhvítt/blátt JASSA hvíldarstóll 77x152x60 cm reyr JASSA skál 36 cm vatnahýasinta JASSA stráhattur pálmalauf ýmsir litir JASSA diskur 26 cm beinhvítt/blátt JASSA motta, flatofin 140x220 cm JASSA skermur fyrir loftljós 54 cm bambus JASSA sófi 118x82x90 cm reyr JASSA skermur fyrir loftljós 37 cm bambus

Nánar um vöruna

Handgert af færu handverksfólki, sem gerir hvern hlut einstakan.

Lakkað með glæru lakki sem leyfir náttúrulegu litatónunum að njóta sín og húsgagninu að eldast fallega.

Húsgögn úr náttúrulegum trefjum eru létt, en þó stöðug og endingargóð.

Mál vöru

Breidd : 58 cm

Dýpt : 77 cm

Hæð : 72 cm

Gólfvörn fylgir, sem ver gólfið fyrir rispum og sliti.

Meðhöndlun

Þrífið reglulega með rökum klút og mildu hreinsiefni.

Þurrkið með hreinum klút.

Ef efnið er haft of nálægt ofni eða öðrum heitum hlutum, getur það þornað upp og eyðilagst.

Staðsetning: Verönd. Hentar vel á yfirbyggða verönd.

Hönnuður

Nike Karlsson

Umhverfisvernd

Endurnýjanlegt hráefni (reyr).

Efni

Rammi/ Grunnefni/ Binding: Reyr, Glært akrýllakk

Skrúfa: stál