Ilmur af þroskuðum berjum með smá keim af blómum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Ilmur af þroskuðum berjum með smá keim af blómum.
Ilmjurtirnar eru falleg skreyting í skál eða vasa og gefa heimilinu þínu góðan ilm.
Má bæta við SINNLIG kertum með sama ilm og lit til að fá samræmt útlit. Haldið kertum og ilmjurtum aðskildum til að koma í veg fyrir eldhættu.
IKEA of Sweden
Heildarþyngd: 90 g
Með því að nota eingöngu endurnýjanleg efni í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Þurrkaðar ilmjurtir