Satínofnu rúmfötin úr bómull/lyocell eru afar mjúk og þægileg að sofa með. Þau hafa gljáa sem gera þau falleg á rúminu þínu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Satínofnu rúmfötin úr bómull/lyocell eru afar mjúk og þægileg að sofa með. Þau hafa gljáa sem gera þau falleg á rúminu þínu.
Bómullar- og lýósellblandan dregur í sig raka frá líkamanum og heldur honum þurrum alla nóttina.
Teygjulakið passar á allt að 26 cm þykkar dýnur.
310 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
Vöruna má nota á smærri hótelum og gistiheimilum þar sem hönnunin og efnisvalið hentar fyrir mikla notkun og þvott.
Varan hefur verið eldvarnarprófuð og uppfyllir staðalinn EN ISO 12952-1.
IKEA of Sweden
Fjöldi þráða: 310 Tomma²
Lengd: 200 cm
Breidd: 90 cm
Hámarksþykkt dýnu: 26 cm
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
Endurnýjanlegt sellulósaefni sem unnið er úr við (lýósell).
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Lýósell er sellulósatrefjar gerðar úr viði. Viður er endurnýjanlegur efniviður og þarf minna af vatni, meindýraeitri og tilbúnum áburði heldur en t.d. bómull.
Lýósell er framleitt í lokuðu ferli. Mest af þeim efnum sem notuð eru í framleiðslunni eru endurunnar eða endurnýttar, sem er hluti af okkar metnað til þess að minnka okkar áhrif á umhverfið.
Ekki klórbleikt.
60% bómull, 40% lýósell