Close

Skápur með glerhurð

HEMNES

Ljósbrúnt
39.950,-
90x197 cm
Vörunúmer: 00371760
Nánar um vöruna

Gegnheill viður gefur náttúrulegt andrúmsloft.

Aðrar vörur í HEMNES línunni

HEMNES fsk/2rhu 120x197 hvítbæsað HEMNES rúmgrind 140x200 svarbrúnt/Lönset HEMNES veggborð 157x40 ljósbrúnt HEMNES NN rúmgrind 160x200 hvítbæsað HEMNES N vegghilla 148x37 hvítbæsað HEMNES rúmgrind 160x200 svarbrúnt/Luröy HEMNES N samsetning 246x197 ljósbrúnt HEMNES N ská/glhu/3skú 90x197 ljósbrúnt HEMNES fsk/2rhu 120x197 svarbrúnt HEMNES rúmgrind 140x200 svarbrúnt/Leirsund

Nánar um vöruna

Gegnheill viður gefur náttúrulegt andrúmsloft.

Skápur með glerhurð sýnir og verndar glösin þín sem og uppáhaldsmunina þína.

Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur sérsniðið hirsluna eftir þörfum.

Ein föst hilla eykur stöðugleika.

Hægt er að fela fjöltengi undir neðstu hillunni.

Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.

Hurðir með innbyggðum dempara svo þær lokist hægt hljóð- og mjúflega.

Mál vöru

Breidd : 90 cm

Dýpt : 37 cm

Hæð : 197 cm

Hámarksþyngd á hillu : 30 kg

Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.

Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.

Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar skrúfur/festingar. Notaðu skrúfur/festingar sem henta veggjum heimilisins. Selt sér.

Hnúðar og lamir fylgja.

Ein föst hilla og fjórar stillanlegar fylgja.

Passar við önnur húsgögn í HEMNES línunni.

Meðhöndlun

Gler: Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerúða.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Grind: Þrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

Carina Bengs

Efni

Grunnefni/ Toppplata: Gegnheil fura, Bæs, Glært akrýllakk

Glerplötur: hert gler

Bakhlið: Trefjaplata

Tengdar vörur