Framhliðin getur verið hurð eða skúffuframhlið.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Framhliðin getur verið hurð eða skúffuframhlið.
Hægt er að velja hvort hurðin opnist til hægri eða vinstri.
Hurð felur innihaldið og ver það fyrir ryki.
Má nota sem hurð eða skúffuframhlið.
Bæta þarf við BESTÅ lömum ef nota á sem hurð. Einn pakka af lömum þarf fyrir hverja hurð. Seldir sér.
Notaðu með BESTÅ skúffu 60×25×40 cm og BESTÅ skúffubrautum, ef notað sem skúffuframhlið. Seldar sér.
Notaðu með SINDVIK glerhurð fyrir fallega hirslu.
Hægt að bæta við hnúðum eða höldum. Selt sér.
IKEA of Sweden
Breidd: 60 cm
Hæð: 38 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur