Karfan passar fullkomlega í EKET skápa, 35 cm á dýpt.
Karfan passar fullkomlega í EKET skápa, 35 cm á dýpt.
Tilvalið fyrir allt frá fatnaði og tómstundahlutum til annarra fylgihluta.
Það er auðveldara að hafa skipulag á eigum sínum og finna það sem mann vantar ef þær eru geymdar í körfum.
Þegar þú ert ekki að nota körfuna og vilt spara pláss, þá þarf einfaldlega að hneppa frá og fletja hana út.
Breidd: 28 cm
Dýpt: 28 cm
Hæð: 23 cm
Notaðu ryksugu eða límrúllu til að þrífaMá ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Hægt að endurvinna eða nota til orkunýtingar.
100% pólýester