Þú getur staðsett handlaugina þar sem þér hentar - hægra megin, vinstra megin eða fyrir miðju.
Þú getur staðsett handlaugina þar sem þér hentar - hægra megin, vinstra megin eða fyrir miðju.
Bambus er endingargott náttúrulegt hráefni.
Gefðu baðherberginu þínu persónulegt, heildarútlit.
Vinsamlegast athugið að það þarf silíkonþéttiefni og stingsög til að festa handlaugina við borðplötuna. Selt sér.
Látið silíkonið undir borðplötunni þorna í 2 klukkustundir áður en vaskurinn er settur í.
IKEA of Sweden
Lengd: 102 cm
Dýpt: 49 cm
Þykkt: 1.8 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Bambus, Glært akrýllakk