Close

Gátt

TRÅDFRI

Hvítt
4.450,-

Vörunúmer: 40337806
Nánar um vöruna

TRÅDFRI gáttin og appið gera þér kleift að stjórna hverjum ljósgjafa fyrir sig og skapa mismunandi birtustillingar – og stjórna þeim með fjarstýringu eða appinu. Slökktu, kveiktu, deyfðu eða breyttu ljóslitnum úr hlýrri í kalda birtu.

Aðrar vörur í TRÅDFRI línunni

TRÅDFRI ljósdeyfi, sett hlýtt hvítt gult TRÅDFRI spennubr. f/þráðl. Stýringu 10 W grátt TRÅDFRI spennubr. f/þráðl. Stýringu 30 W grátt TRÅDFR LED ljp GU10 400l þráðl/má deyf/hv litr CCT TRÅDF LED ljp E27 980l þráðl/má dey/hv litr hv CCT TRÅDF LED ljp E14 400l þráðl/má deyf hei hv/kertal TRÅDFRI ljósdeyfi, sett lit og hv litr grá/hv RGB TRÅDF LED ljp E27 950l þráðl/má deyf/hv litr glCCT TRÅDFRI gátt í sett hvítt litróf/hvítt CCT TRÅDFRI ljósdeyfi, sett hvítt litróf grá/hv CCT

Nánar um vöruna

TRÅDFRI gáttin og appið gera þér kleift að stjórna hverjum ljósgjafa fyrir sig og skapa mismunandi birtustillingar – og stjórna þeim með fjarstýringu eða appinu. Slökktu, kveiktu, deyfðu eða breyttu ljóslitnum úr hlýrri í kalda birtu.

Notaðu TRÅDFRI gáttina og appið til að búa til mismunandi ljósaþyrpingar sem þú getur stýrt á mismunandi vegu.

TRÅDFRI gáttin og appið virka nú með Apple HomeKit.

Mál vöru

Hæð : 45 mm

Þvermál : 110 mm

Lengd rafmagnssnúru : 1.80 m

Þú þarft TRÅDFRI gáttina til að nota TRÅDFRI appið. Náðu í appið frítt í Google Play eða App Store, allt eftir tegund símans.

TRÅDFRI appið virkar í Android stýrikerfinu (a.m.k. KitKat 4,4 eða Lollipop 5,0) og iOS stýrikerfinu (a.m.k. iOS 8).

Aðeins hægt að nota með IKEA ljósastýringu.

Til að nota gáttina þarftu internettengingu.

Notaðu kapalinn sem fylgir með til að tengja gáttina við beininn.

Það þarf eitt af TRÅDFRI stjórnunartækjunum (fjarstýringu, þráðlausan ljósdeyfi eða þráðlausan hreyfiskynjara) til að geta tengt ljósgjafann við gáttina og appið.

Falin hirsla fyrir íðnet og rafmagnsnúrur.

Við erum stöðugt að uppfæra TRÅDFRI appið og bæta við fleiri stillingum og möguleikum.

Þessi vara er CE merkt.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Efni

Pólýkarbónat/ABS plast

Tengdar vörur